Fyndnir fundir!

Mogginn sagđi um daginn frá grátklökkum Ţorsteini sem klagađi undan ţví ađ nú mörgum vikum eftir ađ ESB-umsóknin var lögđ fram hafi enginn áhuga á henni nema Össur. Ekki einu sinni Jóhanna sé almennilegur ESB-sinni ađ ekki sé nú talađ um kommakvikindin. (Ţetta er svoldiđ fćrt yfir á mannamál enda talar Ţorsteinn mjög settlegt stofnanamál).

Núna segir sami Moggi frá ţví ađ Össur sé reglulega á fundum heima hjá Ţorsteini. Ţá vitum viđ ţađ hver ţađ var sem klagađi ESB áhugaleysi Jóhönnu í Ţorstein!

Segiđi svo ađ veröldin sé ekki skemmtileg!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héđinn Björnsson

Ţú meinar Ţorsteinn er ţađ ekki :)

Héđinn Björnsson, 8.9.2009 kl. 11:09

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţađ er lykt međ kúk og skít,ţeir eru illa ligtandi/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 8.9.2009 kl. 11:31

3 identicon

Félagi Bjarni !

 Blessađur drengurinn Ţorsteinn Pálsson, hefur aldrei komist fyllilega yfir áfalliđ - á sínum tíma -ađ lúta í duftiđ fyrir Davíđ !!

 Sálarsáriđ aldrei gróiđ !

 Örvefurinn hverfur aldrei !

 Á ţeim tíma var  óţekkt orđiđ " áfallahjálp" !!

 Skođanir Ţorsteins varđandi ESB., eru í einu orđi sagt, ÓSKILJANLEGAR !

 Enn, sem betur fer eru ţćr sem Rómverjar sögđu.: " Vox clamantis in deserto" - ţ.e. " Rödd hrópandans í eyđimörkinni" !! 

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 8.9.2009 kl. 13:08

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ćtli ţeir séu ţá eftir allt saman bara ţrír íslendingarnir, sem hafa áhuga á ESB ađildinni; Össur, Ţorsteinn og Jón Baldvin? 

Var annars ekki "stćkkunarstjóri" ESB vćntanlegur til landsins í dag - hverjir voru í móttökunefnd?

Kolbrún Hilmars, 8.9.2009 kl. 17:36

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Bjarni.

Ţorsteinn Pálsson stendur í ábyrgđ fyrir eina afdrifaríkustu athöfn ráđamanna sem ráđherra síns tíma, heimild til ţess ađ framselja aflaheimildir ţvers og kruss um landiđ, athöfn sem var upphafiđ ađ ćvintýralegu braski í íslensku ţjóđfélagi, ţađ er ekki furđa ađ hann vilji flýja ţá hina sömu ákvarđanatöku.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 9.9.2009 kl. 02:19

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kalli minn, hárrétt ferđu međ latínuna, en ţađ var Jesaja spámađur sem sagđi ţetta, ekki Rómverjar, og hann var ađ spá fyrir um Jóhannes skírara, ekki hann Steina međ ógróna sáriđ! Multum est in capite bovis, quod supra nostram intelligentiam est!

Jón Valur Jensson, 9.9.2009 kl. 02:49

7 identicon

Ljúfi Jón Valur !

 Rétt hjá ţér minn frómi !!

 " Errare humanum est" ( ţađ er mannlegt ađ gera mistök.)

 Minnir á Jesaja, 2.kafla. 11. vers.: " Hin drembilegu augu mannsins skulu lćgjast og hroki mannanna beygjast". !

 Jákvćtt mjög, ađ Kalli Sveinss., sé leiđréttur  endrum og eins, eđa sem Rómverjar sögđu.: "praestat sero quam nunquam", ţ.e. " Betra seint en aldrei" !!

°Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 13:05

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Suavis et jucunda videtur mihi oratio tua, frater venerabilis, ut dictum est: Numquam nimis dicit, qui proprie reverenterque dicit!

Jón Valur Jensson, 9.9.2009 kl. 13:21

9 identicon

Saepe creat molles aspera spina rosas !!Populus me sibilat, at mihi plaudo !!Nemo bis punitur pro eodem delicto.!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 15:14

10 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Strákar er ekki íslenskan best fyrir okkur styttra komna/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 9.9.2009 kl. 16:33

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Recte dicas hoc ultimum, copugnans! Quoad vere sibilum populi indignum, dic, ut archidux Edinburgensis: Nemo me impune lacessit!

Jón Valur Jensson, 10.9.2009 kl. 00:12

12 Smámynd: Jón Valur Jensson

Corrigo meipsum: dicis ...

Jón Valur Jensson, 10.9.2009 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband