Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Allt er í allrabesta lagi...

Ţađ eru sífellt fleiri ađ gera sér grein fyrir ađ íslenska krónan er ađ gera kraftaverk í íslensku hagkerfi, sjá nú nýjast grein eftir Egil Jóhannsson í Brimborg.

Ţađ eru líka sífellt fleiri ađ gera sér grein fyrir ađ eina leiđin út úr fjárhagsvanda heimilanna er ađ hiđ opinbera leysi til sín eignir og leigi ţćr aftur á sanngjörnu verđi. Allt annađ eru marklaus yfirbođ og fals stađreynda. Sá nýjasti til ađ taka undir ţessa leiđ er Skúli Thoroddsen hjá starfsgreinasambandinu og hafi hann sćll gert.

Svo er mjög gott viđtal viđ Steingrím J. Sigfússon í Mogganum um helgina og rétt hjá kalli ađ viđ ţurfum ekkert ađ örvćnta. Ţađ er langlíklegast ađ kreppan verđi á endanum til ađ styrkja en ekki veikja innviđi samfélagsins og kannski er ţetta nákvćmlega eins og Altúnga Voiltaries sagđi, - ţeir sem segja ađ allt sé í lagi eru fífl, ţađ á ađ segja ađ allt sé í allra besta lagi...


Vetraropnun

Um mánađamótin breyttist opnunartími Sunnlenska bókakaffisins. Opnunartíminn í vetur verđur frá kl. 12 - 18 alla daga.

Hvers á Ítalía í ESB ađ gjalda!

Lang sverustu og um leiđ skemmtilegustu röksemdirnar fyrir ţví ađ Ísland eigi ađ ganga í ESB er ađ ţar međ yrđi tími óstjórnlegrar spillingar og kunningasamfélags úr sögunni. Ţessi rök falla međ einum manni, Berlusconi ţeim ítalska.

Morgunblađiđ birtir í dag stórskemmtilega grein í miđopnu um ţennan langspilltasta stjórnmálamann Evrópu.

Ef okkur tekst ekki ađ reita illgresiđ hér heima sjálf ţá gerir ţađ enginn fyrir okkur.


Dulin skilabođ Moggans og brunaútsala á auđlindum

Ég er oft ósammála Láru Hönnu Einarsdóttur en í fćrslu hennar um Magma energy er ég sammála og gott ađ hún bendir á samsvörunina milli ţess ađ ţađ kostar álíka ađ yfirtaka ţessi kaup og ađ ljúka viđ Tónlistarhúsiđ. Kannski hefur fréttastjóri Moggans haft eitthvađ svipađ í huga ţegar hann ákvađ ađ setja saman á forsíđuna málefni Hitaveitu Suđurnesja og Tónlistarskrímsliđ viđ Höfnina.

Lára talar um landráđ af vítaverđu gáleysi í ţessu efni og ţađ kann ađ vera ađ einmitt ţannig dćmi sagan ţennan atburđ sem gćti orđiđ fyrsta skrefiđ í brunaútsölu á íslenskum auđlindum.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband