Ógnir lýđrćđisins

Á okkar dögum steđjar önnur hćtta ađ lýđrćđinu. Ţađ er linnulaus margra áratuga áróđur menntamanna ađ til sé fagleg og rétt ákvörđun í stjórnmálum. Međ réttri menntun og mćlingum menntamanna megi til dćmis komast ađ ţví hvar eigi ađ virkja eđa hvernig haga beri samningum viđ erlend ríki.

Ţađ sé auđvitađ afar slćmt ef „pólitíkin“ kemst ađ í slíkum málum og grunnhyggnir stjórnmálamenn lemja hvern annan í hausinn međ ţví ađ segja ţú ert pólitískur, ég er faglegur! Flokksrćđi og margskonar spilling sem ţrífst í skjóli ţess hefur um leiđ grafiđ undan öllu ţví sem kennt er viđ stjórnmál og pólitík verđur ranglega ađ skammaryrđi.

Sjá nánar í grein okkar Valdísar Steinarsdóttur, hér eđa í Mogganum í dag!

 http://bjarnihardar.blog.is/blog/bjarnihardar/entry/1293811


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ekki hćgt ađ kenna "common sense". Og ţar stendur hnífurinn á bólakafi í beljunni, ţar sem ekki er hćgt ađ kenna almenna skynsemi, ţá er ekki hćgt ađ ráđa embćttismenn međ ţá kröfu ađ ţeir hafi hana til ađ bera.

Međ öđrum orđum, fullkomlega vanhćfur einstaklingur getur menntađ sig nćgilega mikiđ, til ađ allir hans persónulegu gallar verđi honum ekki fjötur um fót innan kerfisins.

Ţađ verđur náttúrulega ađ benda á ţá stađreynd, ađ ţessir ofurmenntuđu gallagripir leita allir á náđir ríkisins í leit ađ störfum, enda eru áberandi persónulegir brestir ekki vel séđir í vel reknu einkafyrirtćki.

Stađan er ţví sú, ađ ofurmenntađir hálfvitar ráđa för, og ţeir taka til sín sífellt meiri völd.

Lítiđ bara á Brussel, ef ţiđ trúiđ mér ekki.

Hilmar (IP-tala skráđ) 18.4.2013 kl. 08:57

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fasisminn í Evrópu er ekki embćttismönnum ađ kenna. Hann er siđblindum stjórnmálamönnum ađ kenna, stjórnmálamönnum sem eru lýđskrumarar og oftast nćr illa menntađir. Sumir taka meira ađ segja upp á ţví ađ ljúga sér til menntun. 

Lýđskrum Bjarna sýnir ađ hann gćti vel meikađ ţađ í ESB, ţó hann sé á móti ţeirri samkundu. 

Bjarni er nógu klár til ađ sjá gallana, en hann gerir menntun og sérfrćđiţekkingu ađ blóraböggli. Bjarni er ţví lýđskrumari.

Ţađ er margt skrítiđ í henni veröld.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.4.2013 kl. 11:25

3 identicon

Ćtli fasisminn í Evrópu sé ekki hinum illa menntađa Churchill ađ kenna? Hvađ veit ég, ekki međ ţrjú doktorspróf, og hef aldrei unniđ hjá ríkinu.

Annars mćtti kannski benda dr. Vilhjálmi á, ađ ESB er samkunda doktora í hagfrćđi, viđskiptafrćđi og lögfrćđi. Ekki er óţekkt ađ doktorar í fiskaklámi reyni ađ smygla sér ţar inn, til ađ fá sama ađgang ađ kampavíni og ađrir doktorar.

Venjulegt fólk međ venjulega menntun, viđ fasistarnir, berum barasta enga ábyrgđ á'essu batteríi. Ţađ er ţví eiginlega ţú dr. Vilhjálmur, sem skerđ ţig úr, andstćđingur ESB en ćttir skv menntun ađ vera fylgjandi.

Hilmar (IP-tala skráđ) 18.4.2013 kl. 12:05

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hilmar, sýndu, máli ţínu til sönnunar, lista og skrár yfir alla ţá hirđ doktora sem setja stefnuna fyrir stórríkiđ ESB ?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.4.2013 kl. 16:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband